Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

StrandFerdir.is

Við eru staðsett á Norðurfirði á Ströndum. Þar er lítil húsaþyrping í fallegu umhverfi. Út með firðinum er Krossneslaug sem staðsett er við sjávarmál. Ævintýri líkast.

Reykjafjörður er breiður og stuttur fjörður og blasir Drangajökull við. Þar eru heitar uppsprettur og úr einni þeirra rennur vatnið í sundlaugina. Við skerinn er svo selir að leik.

Þar má finna heitar uppsprettur í óspilltri nátturunni sem gefur trú á galdra og tröll nýjan merkingu.

StrandFerdir.is

StrandFerdir.is

Við eru staðsett á Norðurfirði á Ströndum. Þar er lítil húsaþyrping í fallegu umhverfi. Út með firðinum er Krossneslaug sem staðsett er við sjávarmál.
Ferðaþjónustan Urðartindur

Ferðaþjónustan Urðartindur

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með

Verzlunarfélag Árneshrepps ehf

Norðurfjörður

Norðurfjörður

Norðurfjörður er í Árneshreppi fámennasta sveitarfélag landsins með aðeins 53 íbúa. Hann teygir sig þó yfir vítt svæði og þekur um 780 km2. Þéttleiki
Gistiheimilið Bergistangi

Gistiheimilið Bergistangi

GISTIHEIMILIÐ BERGISTANGI Boðin er gisting í tveimur húsum; Annars vegar tvö rúmgóð herbergi á jarðhæð í íbúðarhúsi eigenda með þremur rúmstæðum hvort
Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi er klettadrangur sem stendur úti í fjöru við austanvert Krossnesfjall. Til að komast að stapanaum er best að aka veginn út að Krossne
Sundlaug Krossness

Sundlaug Krossness

Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí ár

Aðrir (1)

Kaffi Norðurfjörður Norðurfjörður 524 Árneshreppur 451-4034