Fara í efni

Skíðasvæðið Tungudal/Seljalandsdal

Á Ísafirði er eina svigskíðasvæðið á Vestfjörðum. Í Tungudal eru 3 nýjar lyftur og nýr skíðaskáli og mjög góð aðstaða fyrir alpagreinar, með fjölbreyttum brekkum fyrir alla. Einnig eru þar alþjóðlegar keppnisbrautir fyrir svig og stórsvig. Skíðasvæðið er allt upplýst. Á Seljalandsdal er mjög gott göngusvæði með merktum og upplýstum brautum, 5 og 10 km. Hægt er að keyra á bílastæði við göngubrautir. Í Tungudal er troðinn 5 km hringur á golfvellinum og um skógræktina þegar snjóalög leyfa. 
Opnunartími: Sjá heimasíðu.  Sími á skíðasvæði er 540-8400 og 456-3125. Símsvari á skíðasvæði: 878-1011.

Skíðasvæðið Tungudal/Seljalandsdal

Skíðasvæðið Tungudal/Seljalandsdal

Á Ísafirði er eina svigskíðasvæðið á Vestfjörðum. Í Tungudal eru 3 nýjar lyftur og nýr skíðaskáli og mjög góð aðstaða fyrir alpagreinar, með fjölbreyt
Tungudalur / Seljalandsdalur

Tungudalur / Seljalandsdalur

Á skíðasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er barnalyfta fyrir þá sem eru að taka fyrstu beygjurnar. Beint fram
Tungudalur

Tungudalur

Bærinn Ísafjörður er staðsettur í Skutulsfirði við Ísafjarðardjúp og inn af Skutulsfirði liggja dalirnir Engidalur til vinstri og Tungudalur til hægri
Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsb
Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfvöllur Ísafjarðar er 9 holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar. Völlurinn er í skemmtilegu umh

Sea Travels

Sjóferðir ehf er nýtt fyrirtæki í farþegaflutningum til Hornstranda sem stofnað var haustið2020. Sjóferðir tóku við tveim af bátum Sjóferða Hafsteins
Avis bílaleiga

Avis bílaleiga

„Við gerum betur“ Áhersla Avis er að leigja út gæða bíla og veita gæða þjónustu. Avis veitir viðskiptavini sínum það sem hann þarf, þegar hann þarf þe
Ísafjörður - Icelandair

Ísafjörður - Icelandair

Icelandair flýgur milli Reykjavíkur og Ísafjarðar, flugtíminn er aðeins 40 mínútur. Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá se
Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz bílaleiga er leiðandi og framsækið fyrirtæki í ferðaþjónustu sem hefur verið starfandi í rúmlega fjörtíu ár.  Fyrirtækið einsetur sér að bjóða v
Ísafjörður - Icelandair

Ísafjörður - Icelandair

Icelandair flýgur til Ísafjarðar. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 40 mínútur. Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann Leiðsögukonan er klædd eins o

Aðrir (4)

Eagle Tours Urðarvegur 80 400 Ísafjörður 858-4530
Fosshestar Kirkjuból 400 Ísafjörður 862-5669
Hlaupahátíð á Vestfjörðum Daltunga 1 400 Ísafjörður 894-4208
Ræðismaður Noregs - Birna Lárusdóttir Miðtún 23 400 Ísafjörður 456-4456