Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hvítanes

Hvítanes er staðsett á nesinu milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Frá Hvítanesi er gott útsýni yfir Ísafjarðardjúpið og Vigur. Það sem leynist í fjörunni við bæinn er það sem fær flesta til þess að nema staðar. Á klöppunum og skerjunum rétt fyrir utan liggja yfirleitt nokkrir selir og stundum nokkrir tugir þeirra. Það eru fáir staðir á Íslandi sem bjóða upp á jafn mikla nálægð við þessi dýr líkt og Hvítanes. Bændurnir í Hvítanesi hafa einnig gert svæðið skemmtilegra með því að setja upp borð og bekki.Hvítanes

Hvítanes

Hvítanes er staðsett á nesinu milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Frá Hvítanesi er gott útsýni yfir Ísafjarðardjúpið og Vigur. Það sem leynist í fjörun
Selir á Vestfjörðum

Selir á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum kæpa tvær tegundir sela eins og víðast hvar á landinu.Landselur er algengur um alla Vestfirði og sést hann víða í fjörum og á annesjum á
Vigur

Vigur

Vigur er ein þriggja eyja á Ísafjarðardjúpi og liggur úti fyrir mynni Skötufjarðar og Hestfjarðar. Hún er löng og mjó og dregur nafn af lögun sinni, e

Aðrir (1)

Litlibær Skötufjörður 420 Súðavík 695-5377 /