Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hjólaverkefni

Ein af megináherslum Vestfjarða hefur verið uppbygging í kringum hjólaferðaþjónustu. Sem hluti af þeirri uppbyggingu fékk Visit Westfjords Chris Burkard ásamt öflugum hópi hjólara til að hjóla Vestfjarðaleiðina #TheWestfjordsWay haustið 2021. Samantekt úr þeirri ferð má finna hér

Nokkrar ferðaskrifstofur bjóða upp á hjólaferðir um Vestfirði og má finna lista af þeim hér. Hjá þeim fá finna styttri sem og lengri ferðir á Vestfjörðum. 

Og fyrir þá sem vilja keppa er einnig í boði að taka þátt í The Westfjords Way Challange sem er 960 km keppni um Vestfirðina, upplýsingar um keppnina má finna hér