Sýningar
Sýningar
Mannamót Markaðsstofanna verður haldið 19. janúar 2023, en þar koma aðildafyrirtæki markaðsstofanna saman og kynna starfsemi sína fyrir fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðin. Upplýsingar um sýninguna má finna á heimasíðu Markaðsstofu Landshlutanna.
VestNorden sýningin verður haldin á Grænlandi í ár, Markaðsstofa Vestfjarða verður á sýningunni, upplýsingar fá finna hér: https://vestnorden.com/
Mid-Atlantic var frestað í febrúar 2023 en verður haldið þá í Reykjavík, upplýsingar um sýninguna eru hér: https://www.icelandair.com/flights/campaign/midatlantic/
Sýningar og vinnustofur Íslandsstofu má finna hér. Áætlað er að Markaðsstofa Vestfjarða taki þátt í vinnustofu í BNA í mars, apríl.