Fara í efni

Tjaldsvæðið Tungudal

- Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum og hinn hlutinn er ætlaður tjöldum. Á svæðinu er gott aðgengi að rafmagni, sléttar flatir og svæðið er mjög skjólsælt.

Á svæðinu eru tvö þjónustuhús. Í efra húsinu er móttaka, snyrtingar og sturta.
Neðra húsið var byggt árið 2011, þar er að finna kvenna- og karlasnyrtingar, sturtur, snyrtingu með sturtu ætlaða hreyfihömluðum og þvottaaðstöðu með þvottavél og þurrkara. Þar er einnig eldhús með helluborði, örbylgjuofni, brauðrist, hraðsuðukatli og borðaðstöðu.

Á svæðinu er leiksvæði fyrir börn.      

Á svæðinu er einnig aðgangur að þráðlausu neti. 

Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsb
Tungudalur

Tungudalur

Bærinn Ísafjörður er staðsettur í Skutulsfirði við Ísafjarðardjúp og inn af Skutulsfirði liggja dalirnir Engidalur til vinstri og Tungudalur til hægri
Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfvöllur Ísafjarðar er 9 holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar. Völlurinn er í skemmtilegu umh
Skíðasvæðið á Ísafirði - Tungudalur/Seljalandsdalur

Skíðasvæðið á Ísafirði - Tungudalur/Seljalandsdalur

Skíðasvæðið á Ísafirði er tvískipt: Tungudalur: alpagreinarSeljalandsdalur: skíðaganga Í Tungudal er eina alpagreinasvæðið á Vestfjörðum. Þar eru 3 ly
Tungudalur / Seljalandsdalur

Tungudalur / Seljalandsdalur

Á skíðasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er barnalyfta fyrir þá sem eru að taka fyrstu beygjurnar. Beint fram
Sjóferðir

Sjóferðir

Sjóferðir ehf er nýtt fyrirtæki í farþegaflutningum til Hornstranda sem stofnað var haustið 2020. Sjóferðir tóku við tveim af bátum Sjóferða Hafsteins
Avis bílaleiga

Avis bílaleiga

„Við gerum betur“ Áhersla Avis er að leigja út gæða bíla og veita gæða þjónustu. Avis veitir viðskiptavini sínum það sem hann þarf, þegar hann þarf þe
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

 Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður  Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann   Leiðsögukonan er klædd ei
Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz Car Rental er leiðandi og margverðlaunað bílaleigufyrirtæki sem starfað hefur í yfir 50 ár á Íslandi. Hertz hlaut World Travel Awards í fjórða s
Ísafjörður - Icelandair

Ísafjörður - Icelandair

Icelandair flýgur til Ísafjarðar. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 40 mínútur. Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem
Iceland backcountry travel ehf.

Iceland backcountry travel ehf.

Iceland BackCountry Travel býður uppá sérsniðnar margra daga ferðir fyrir allt að 17 manna hópa í litlum rútum. Einnig er boðið uppá sérsniðnar ferðir
Byggðasafn Vestfjarða, sjóminjasafn

Byggðasafn Vestfjarða, sjóminjasafn

Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félag
Cycling Westfjords

Cycling Westfjords

 
Upplýsingamiðstöð Vestfjarða (Landshlutamiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Vestfjarða (Landshlutamiðstöð)

Opnunartími Sumar (15. júní - 31. ágúst):Virkir dagar: 08:00-17:00Helgar: 08:00-14:00 September:Virkir dagar: 08:00-16:00Helgar: 09
Westfjords Safari

Westfjords Safari

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
ATV Ísafjörður

ATV Ísafjörður

ATV-Ísafjörður býður upp á fjórhjólaferðir með leiðsögn, þar sem hægt er að upplifa fjölbreytta náttúru í nágrenni Ísafjarðar á öruggan, einfaldan og
Dokkan brugghús

Dokkan brugghús

Dokkan brugghús er fyrsta Vestfirska handverks brugghúsið sem bruggar hágæða Vestfirskan bjór. Frá 3. júní er opið alla daga vikunnar frá kl. 15:00 ti
Edinborg Bistró

Edinborg Bistró

Edinborg Bistró  er staðsett í Menningarmiðstöð Ísafjarðar í einu fallegasta og í árdaga þess, stærsta húsi bæjarins. Hvort sem þú vilt bragða á íslen
Vesturferðir

Vesturferðir

Ef Vestfirðir eru áfangastaðurinn þá erum við þjónustuaðilinn sem þig vantar. Við erum staðsett á Ísafirði og sjáum um sölu og bókanir í alla afþreyin
Markaðsstofa Vestfjarða

Markaðsstofa Vestfjarða

Aðrir (9)

Eagle Tours Urðarvegur 80 400 Ísafjörður 858-4530
Edinborg Menningarmiðstöð Aðalstræti 7 400 Ísafjörður 456-5444
Fosshestar Kirkjuból 400 Ísafjörður 862-5669
GentleSpace gistiherbergi Hlíðarvegur 14 400 Ísafjörður 8676657
Hlaupahátíð á Vestfjörðum Daltunga 1 400 Ísafjörður 894-4208
Ræðismaður Danmerkur - Jóna Símonía Bjarnadóttir Faktorshúsið Ísafirði 400 Ísafjörður 456-5140
Ræðismaður Noregs - Birna Lárusdóttir Miðtún 23 400 Ísafjörður 456-4456
Sólheimar Studio Apartments Engjavegur 9 400 Ísafjörður 891-7731
Tjöruhúsið Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 456-4419