Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

- Tjaldsvæði

Nýtt mjög gott þjónustuhús er á svæðinu með eldunaraðstöðu, sturtum og góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Tjaldsvæðið er skipt í þrjá hluta rétt ofan við fjörukambinn þar sem má sjá sólina setjast í hafið á fallegum síðsumars kvöldum, mjög vel staðsett og skjólgott. Búið rafmagns tenglum og seyru losun fyrir húsbíla. 

Tjaldsvæðið er við hliðina á sundlauginni og er þjónustað þaðan. Þjónusta sem þar er í boði er sundlaug / sauna, líkamsræktarstöð og íþróttahús, þvottavél og þurrkari. 

Við tjaldsvæðið eru strandblaksvellir og leiksvæði fyrir börn. 

Ágætar gönguleiðir eru hér bæði í fjöllum, dölum og fjörum, þó ekki stikaðar. 

N1 er á staðnum með úrval af matvöru. Einnig hótel og kaffihús.

Hestaleiga í næsta nágreni.

Verð 2023

Fullorðnir: 1.900 kr
- fjórða nóttin frí
+67 ára 1.330 kr
- fjórða nóttin frí
Börn, 16 ára og yngri: Frítt í fylgd með fullorðnum
Rafmagn: 1.300 kr
Þvottavél: 1.100 kr
Þurrkari: 1.100 kr 


Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Nýtt mjög gott þjónustuhús er á svæðinu með eldunaraðstöðu, sturtum og góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Tjaldsvæðið er skipt í þrjá hluta rétt ofan v
Odin Adventures

Odin Adventures

Sólsetur í Dyrafirði, 2 til 3 tímar. Í þessari ferð sjáum við og upplifum Dyrafjörðinn skarta sínu fegursta og Sólsetrið frá nýju og frábæru sjónarho

Hamona ehf

Upplýsingamiðstöðin Þingeyri

Upplýsingamiðstöðin Þingeyri

Opnunartími sumarið 2020: Opið alla daga frá 11:00 til 17:00
Gamla smiðjan

Gamla smiðjan

Gamla smiðjan á Þingeyri eins og hún er kölluð í dag má rekja til ársins 1906 þegar Guðmundur J. Sigurðsson heim úr vélsmíðanámi frá Danmörku. Frá Dan
Þingeyri

Þingeyri

Í sumar verður öflug dagskrá, þjónusta og afþreying í boði á Þingeyri og í Dýrafirði. Hægt er að nálgast yfirlit yfir viðburðina hér.  Þingeyri við Dý
Sundlaug Þingeyrar

Sundlaug Þingeyrar

Sundlaug (innilaug)með heitum potti, sauna, líkamsrækt og útisvæði. Opnunartímar í sumar: Mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 – 21:00 Laugardaga og
Víkingasvæðið Þingeyri

Víkingasvæðið Þingeyri

Gísla saga Súrssonar spannar stórt svæði af fjörðunum og þar er sögustöðunum lýst af kunnáttu og nákvæmni. Allt fram á 20. öldina voru atvinnuhættir á
Sandafell

Sandafell

Sandafell er lítið fell ofan Þingeyrar (362metrar). Upp á fellið liggur vegur sem einungis er fær 4x4 bílum. Hægt er að ganga upp fellið frá Þingeyri
Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Upplýsingaskilti sett þarna upp til þess að rekja sögu lögferju sem var á Gemlufalli allt frá fornöld og er hennar getið fyrst á 10. öld í Gísla sögu
Gemlufall guesthouse

Gemlufall guesthouse

Gemlufall  Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir.  Rými er fyrir 14 -16 manns.   Íbúð 1 - 6 manns.  Íbúð

Aðrir (10)

Viking Adventure Vesturgata 27 101 Reykjavík 842-6660
Byggðasafn Vestfjarða - Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar Hafnarstræti 10 470 Þingeyri 456-3294
Gallerí Koltra Hafnarstræti 5 470 Þingeyri 456-8304
Gistihúsið við fjörðinn Aðalstræti 26 470 Þingeyri 847-0285
Hótel Sandafell Hafnarstræti 7 470 Þingeyri 456-1600
Simbahöllin Fjarðargata 5 470 Þingeyri 8996659
Sundlaugin á Þingeyri Íþróttamiðstöðin 470 Þingeyri 450-8470
Wild west rocky Hafnarstræti 24 470 Þingeyri 8916832
Guesthouse Brekka Brekka 471 Þingeyri 767-1212
Höfði Guesthouse Dýrafjörður 471 Þingeyri 833-4994