Fara í efni

Skíðasvæði undirbúa opnun

Veturinn er kominn og það styttist í opnun skíðasvæðanna á Vestfjörðum.

Skíðasvæðið á Ísafirði er þessa dagana á fullu að undirbúa opnuna fyrir komandi vertíð.