Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Vetrarferðin á sumarsólstöðum

June 20 at 20:00-21:15

Price description

2200-3200 kr.
Einn af hornsteinum tónbókmenntanna, Vetrarferðin eftir Franz Schubert, í nýjum búningi fyrir söngkonu og kammersveit í útsetningu Thomas Posth og Fynn Großmann. Sópransöngkona og 11 manna hljómsveit skipuð strengjum, tréblásunum, harmoniku, sög, slagverki og rafmagnsgítar leggja upp í hina ódauðlegu ferð.
Orchester im Treppenhaus leikur, Thomas Posth stjórnar. Herdís Anna Jónasdóttir syngur.