Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Útgáfutónleikar Gosa

May 29 at 20:30

Price description

3000 kr.

Nýverið kom út ný breiðskífa Gosa: Á floti, bæði stafrænt og á vinyl. Að því tilefni er blásið til útgáfutónleika á uppstigningadag 29. maí, þar sem stórsveit Gosa leikur plötuna í heild sinni, og ætli það fái ekki eitthvað eldra efni að slæðast með líka.

Vinyll til sölu og bolir, og bara stuð og stemmari!

29. maí í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu
3000 kr. inn, selt við hurð.