Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Rósa og Björk – Útgáfuhóf

September 15 at 17:00-18:30

Í tilefni útgáfu glæpasögunnar Rósa og Björk eftir Satu Ramö á íslensku, verður blásið til útgáfuhófs í verslun Pennans Eymundssonar á Ísafirði, mánudaginn 15. september kl. 17:00.

Léttar veitingar í boði, höfundur les up, spjallar og áritar og bókin verður vitanlega á frábæru útgáfutilboði.

Hlökkum til að sjá ykkur!