Verkið Ljóðvarnargarðar, sem prýða mun varnargarð við Fjarðarstræti á Ísafirði, verður "opnað" með pompi & prakt og þér er hér með boðið.
Ljóðalestur, ganga og gaman!
Við hittumst á göngustignum til móts við Hrannargötu.
Eftir gönguna verður boðið upp á léttar veitingar. Verkið er unnið með styrk úr styrktarsjóði hafna Ísafjarðarbæjar.