Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Hipsumhaps á Vagninum

July 20 at 21:30

Hipsumhaps á Vagninum
Sunnudaginn 20. júlí mun Hipsumhaps halda tónleika á Vagninum á Flateyri.
Við ætlum að eiga notalega samverustund þar sem þeir Fannar Ingi Friðþjófsson og Kristinn Þór Óskarsson leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal eins og enginn sé morgundagurinn.
Vagninn svíkur engan þegar kemur að tónleikahaldi og við hlökkum til að sjá sem flest ykkar.
Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 21:30.

Facebook-viðburður