Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

GG blús á Húsinu

May 22 at 21:00

GG BLÚS Í VESTURVEG

Tónleikar með GG blús verða haldnir í Húsinu Ísafirði, fimmtudagskvöldið 22. maí og hefjast um kl. 21:00 - Aðgangseyrir eru 3500 krónur við innganginn.
GG Blús er rokkaður blús-dúett mannaður þeim Guðmundi Jónssyni á gítar og söng og Guðmundi Gunnlaugssyni á trommur og söng. Þeir nafnar hafa marga fjöruna sopið í íslensku tónlistarlífi, starfað í hljómsveitum eins og Sálinni hans Jóns míns, Sixties, Nykur, Kentár og meira til.

Nánar á Facebook-viðburði