Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Fræbblarnir á Vagninum

July 18

ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ.
Fræbbblarnir spila á Vagninum á Flateyri 18. júlí.

Á dagskránni eru lög frá fyrstu plötu hljómsveitarinnar, „Viltu nammi væna?“, smáskífunni „Bjór“, að-mestu-gleymdu plötunni „Dót“, næstum-því-gleymdu plötunni „Í hnotskurn“ og nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum.

Flest lögin eru auðvitað lög Fræbbblanna en eitthvert annarra-manna-efni slæðist með.

Missið ekki af Fræbbblunum, svona lagað gerist ekki oft.

Facebook-viðburður