Málþing haldið föstudaginn 23. maí 2025 í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, í samvinnu Náttúruverndarstofnunar, Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar.
Dagskrá
15:00 Setning
Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Náttúruverndarstofnunar
15:15 Náttúran
Náttúra Hornstrandafriðlands – Snorri Sigurðsson, Náttúrufræðistofnun
Refirnir á Hornströndum – Ester Rut Unnsteinsdóttir, Náttúrufræðistofnun
Panell
16:00 Kaffihé
16:15 Samfélagið
Aðdragandi friðlýsingar - Ingvi Stígsson, formaður landeigendafélagsins, Hornvík
Samfélagið á Hornströndum – Dóróthea Margrét Einarsdóttir, formaður Átthagafélags Sléttuhrepps, Sæbóli
Friðland, ekki friðland – Sigrún Guðmundsdóttir, Furufriði
Panell
17:00 Kaffihlé
17:15 Framtíðin
Skipulagsmál, framtíðarsýn Ísafjarðarbæjar – Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar
Framtíðarsýn ferðaþjónustu – Nanný Arna Guðmundsdóttir, Borea Adventures
Panell
18:00 Málstofulok
Fundarstjóri og stjórnandi pallborðsumræðna er Greipur Gíslason.
Aðgangur ókeypis og opinn öllum.