Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Ágúst og Færibandið á Vagninum

July 4 at 23:00

Ágúst & Færibandið verður með ball á Vagninum 4. júlí.

Færibandið er ein heitasta ballsveit landsins um þessar mundir með Ágúst í broddi fylkingar, en hann gerði garðinn frægan í Eurovision og hefur síðan þá verið iðin við kolan í lagasmíðum og alls konar.

Missið ekki af Færibandinu á Vagninum þessa fyrstu helgi í júlí.

Forsala: https://tix.is/.../agust-faeribandid-4-juli-vagninn-flateyri