Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Act alone 2024

August 7 - 10

Hin einstaka leiklistar og listahátíð Act alone verður á sínum stað árið 2024.
Einstök listaveisla í vestrinu eina og nú verður einstaklega vegleg afmælisdagskrá að hætti Actsins. Já, við verðum tvítug á árinu og erum því langelsta leiklistarhátíð landsins. Fagna ber hverju ári sem er jú ávallt einstakt og nú verður það enn einstakara en áður.

Eins og ávallt er frítt á alla viðburði á Act alone þökk sé okkar einstaka baklandi í hópi styrktaraðila, listafólki og Vestfirðinga.

Nú er að taka Act alone dagana frá 7. - 10. ágúst 2024. Svo sjáumst við öll í einstaklega góðu stuði á Suðureyri.

Nánar á www.actalone.net