Fara í efni

Tendrun jólatrés á Patreksfirði

30. nóvember kl. 16:30-17:30

Kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi á Patreksfirði þann 30. nóvember kl. 16:30.

Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur og dansað verður í kringum jólatréð. Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, mun kveikja á trénu við athöfnina. Beint eftir tendrunina, kl. 17:30, mun Vesturbyggð bjóða bæjarbúum í Skjaldborgarbíó að sjá teiknimyndina Strange World.

Verið velkomin!

Staðsetning

Friðþjófstorg

Sími