Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Steinshús

9. júní kl. 15:00-18:00

Á sýningunni sem opnuð var í Steinshúsi 15. ágúst 2015 er fjallað um helstu æviatriði Steins Steinarr — upprunaskáldsins við Djúp, hreppaflutninga í Saurbæ, fyrstu kynni af skáldskap hjá Stefáni frá Hvítadal, nám í Dölum hjá Jóhannesi úr Kötlum, fyrstu skáldskapartilraunir, námsdvöl að Núpi, lausamennsku í vinnu, útgáfur ljóða, upphaflega gerð Tímans og vatnsins, kynni Steins og Ásthildar Björnsdóttur, ferðalög Steins, áhrif hans á ungskáld, síðustu ár hans og ýmislegt fleira. Veitingarekstur hófst í Steinshúsi í lok maí 2016. Opið er frá byrjun júní og fram í byrjun september ár hvert.

GPS punktar

N65° 55' 23.887" W22° 21' 11.935"

Staðsetning

Steinshús við Nauteyri

Sími