Fara í efni

Skjaldborg

3.- 6. júní

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda er haldin á Patreksfirði. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma sama.

Mynd: Patrik Ontkovic

GPS punktar

N65° 35' 57.314" W23° 59' 57.141"