Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Opnunarhátíð: Ljós og stilla

17. júní kl. 20:00-21:30

Upplýsingar um verð

3500

Finnski píanóleikarinn Helga Karen kemur fram á opnunarhátíð í Hömrum. Hún flytur tónlist úr ýmsum áttum frá 20. öldinni; finnska, bandaríska, þýska og meira að segja ísfirska en Hjálmar Helgi Ragnarsson á lítið verk á efnisskránni ásamt Morton Feldman, Ulja Pulkis og Stockhausen.

GPS punktar

N66° 4' 25.063" W23° 6' 58.721"

Staðsetning

Austuvegur 11