Fara í efni

Odin Adventures Kayakferð - Á slóðum Gísla Súrssonar

20. júní - 1. ágúst

Upplýsingar um verð

25.000 kr.

Odin Adventures Kayakferð - Á slóðum Gísla Súrssonar

Alla mánudaga í sumar frá 20. júní til 1. ágúst.

Ferðin tekur 3-4 tíma og kostar 25.000 kr.

Keyrt verður út í Haukadal í Dýrafirði og þar munu Elfar Logi Hannesson and Marsibil G Kristjánsdóttir taka á móti hópnum og segja frá sögu svæðisins. Farið verður til baka til Þingeyrar á kayak þar sem hægt verður að sjá náttúrufegurðina í Dýrafirði í öllu sínu veldi. Endað verður í Skálanum Víkingasetri þar sem boðið verður upp á léttar veitingar.

Frekari upplýsingar eru á vef Odin Adventures: http://odinadventures.is/

GPS punktar

N65° 52' 53.570" W23° 29' 29.921"

Staðsetning

Oddinn

Sími