Fara í efni

Kolaport og basar í Hnífsdal

25.-26. nóvember

Upplýsingar um verð

100 kr

Á basarnum verður á boðstólum margskonar heimatilbúið góðgæti og þar verður að sjálfsögðu hnallþóruborðið margrómaða. Á Kolaporti verður hægt að kaupa notaðan fatnað, skó, húsbúnað og alls konar dót sem verðlagt er á slikk. Einnig verða seldar vöfflur og heitt súkkulaði og allur ágóði rennur til góðgerðamála.

GPS punktar

N66° 6' 42.111" W23° 7' 22.344"

Staðsetning

Hnífsdalur, Ísafjarðarbær, Westfjords, 410, Iceland

Sími