Upplýsingar um verð
TÓNLISTARLEIKJANÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN
Annað árið í röð stendur hátíðin fyrir tónlistarleikjanámskeiði fyrir börn á grunnskólaaldri sem eru í sumarfríi. Markmið námskeiðsins er að efla tónlistar þekkingu barna og kynna þeim fyrir nýjum og skemmtilegum hliðum tónlistarinnar. Þau henta bæði börnum sem hafa kynnst tónlistarnámi og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref.
6.–10 bekkur: frá kl. 9 til kl. 12
1.–5. bekkur: frá kl. 13 til kl. 16.
Kennsla fer fram í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði dagana 16.–20. júní og skráning fer fram hér á vefnum hér að neðan. Þáttökugjald er 15.000 kr. Veittur er systkinaafsláttur er nemur 5.000 kr. á hver systkini eftir fyrsta sem skráð er.
KENNARAR
Sava Rún Steingrímsdóttir
Katrín Karítas Viðarsdóttir