Upplýsingar um verð
aðgangur ókeypis
Þriðja rýmið er vettvangur þar sem fólk kemur saman og tala saman í hóp á íslensku. Þar gefst tækifærið á að hlusta og taka þátt í samræðum um eitthvað ákveðið málefni eða bara um daginn og veginn.
Þriðja rýmið verður haldið á Bókasafninu i Safnahúsinu annan mánudag í mánuði klukkan 17:00 í vetur.