Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi. Ljúfir jólatónar, jólasveinar sem gleðja bæði börn og fullorðna og kakósala.
15:00: Kakó- og torgsala 10. bekkjar Grunnskólans á Ísafirði. Pólska félagið verður einnig með söluborð á torginu.
15:45: Lúðrasveit TÍ leikur fjörug jólalög
16:00: Ljósin tendruð á jólatrénu á Silfurtorgi
Barnakór TÍ syngur.
Jólasveinar.