Upplýsingar um verð
Miðaverð 13 ára og eldri 4900kr Börn 4-12 ára 2000kr
Lýðskólinn á Flateyri býður upp á Paella í fjórða sinn. Viðburðurinn verður haldinn á Vagninum á Flateyri.
Boðið verður upp á þrjár útgáfur af Paella (kjúklinga-, sjávarfangs- og grænmetispaella), meðlæti og eftirrétt.
Skemmtiatriði kvöldsins:
Lifandi tónlist
Uppistand