Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kvartett Freysteins Gíslasonar

30. ágúst kl. 20:30-22:30

Upplýsingar um verð

2500 kr.

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á Jazzhátíð Reykjavíkur sem fram fer í mánuðinum.
Kontrabassaleikarinn Freysteinn Gíslason og kvartett hans loka þessari tónleikaröð miðvikudaginn 30. ágúst. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er miðaverð 2.500 kr.
Freysteinn er ekki hræddur við að fara sínar eigin leiðir í tónlist og það má heyra í mörgum lögum hans. Lögin geta skipt ört um takt, tóntegund, með ómstríð tónbilum, örar skiptingar á ólíkum köflum. Tónlist Freysteins er myndræn þar sem ímyndunaraflið fær að njóta sín.
Kvartett Freysteins ætlar að spila tónlist af plötunni “Í allar áttir en samt bara eina” . Platan er búin að fá góðar viðtökur og dóma í erlendum miðlum
„Overall, this is a truly unusual and innovative piece of music”,
– Adam Baruch.
Kvartettin er líka byrjaður að vinna nýtt efni sem þeir eru byrjaðir að þróa sem verður líka leikið. Ásamt Freysteini koma fram saxófónleikarinn Helgir Helgi R. Heiðarsson, Hilmar Jensson sem leikur á gítar og trommuleikarinn Óskar Kjartansson.
Freysteinn Gíslason : kontrabassi
Helgi R. Heiðarsson : saxófónn
Hilmar Jensson : gítar
Óskar Kjartansson : trommur
English
Freysteinn fearlessly carves his own path in music, evident in the dynamic and ever-evolving nature of his songs. With shifting rhythms, key changes, resonating tonal intervals, and seamless transitions between sections, his music paints vivid pictures and captures the delicate power of tenderness.
At the upcoming performance by Freysteinn’s quartet, they will showcase music from their acclaimed album, “Í allar áttir en samt bara eina,” which has garnered positive reviews from both local and international media. Adam Baruch describes it as “truly unusual and innovative.”
Furthermore, the quartet has already begun exploring new material, which will also be featured in their performance. Joining Freysteinn on stage are saxophonist Helgi Helgi R. Heiðarsson, guitarist Hilmar Jensson, and drummer Óskar Kjartansson.
Freysteinn Gíslason : double bass
Helgi R. Heiðarsson : saxophone
Hilmar Jensson : guitar
Óskar Kjartansson : drums