Upplýsingar um verð
3000 kr
Það má engin missa af árlegum jólatónleikum Kvennakórs Ísafjarðar. Fjölbreytt, falleg og góð jólalög verða flutt undir stjórn Bergþórs Pálssonar. Meðleikari er Judy Tobin. Fangaðu jóla stemninguna og láttu sjá þig!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu