Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gefum íslensku séns – Bókaklúbbur

6. maí kl. 19:30

Bókaklúbbur Gefðu íslensku séns í Fræðslumiðstöð Vestfjarða þriðjudaginn 6. maí kl. 19:30.

Satu Rämö ætlar að koma í Fræðslumiðstöðina og ræða við okkur um bókina Hildi, hvernig hún varð til, hvað fær hún okkur til að hugsa og finna og hvernig tungumálið talar til okkar, af hverju það skiptir máli að gefa íslenskum texta séns

Öll velkomin – hvort sem þú ert nýbyrjaður að lesa á íslensku eða lifandi bókaormur.