Hljómórar halda útgáfutónleika í Hömrum laugardaginn 13. september.
Í tilefni þess að platan okkar Frá hjartanu er að koma út á Spotify ætlum við að fagna og halda útgáfutónleika.
Tónleikarnir verða í Hömrum laugardaginn 13. september kl. 17 og er aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!