Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bókakynning á Bókasafninu Ísafirði

14. desember kl. 13:30

Laugardaginn 14. desember 13:30 fáum við tvo höfunda í heimsókn en þeir ætla að kynna og lesa úr nýútgefnum bókum sínum.
Herdís Magnea Hübner kynnir bók sína Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar.
Guðlaug Jónsdóttir kynnir bók sína Brallað og baukað í Skollavík.
Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin.