Upplýsingar um verð
Blíðan er smiðjuhátíð á Flateyri þar sem þátttakendur taka þátt í skapandi smiðjum dagana 25.–27. júní. Hátíðinni lýkur með lokahófi laugardaginn 28. júní þar sem afrakstur smiðjanna verður sýndur og hátíðinni fagnað og formlega slitið. Lokahófið er gjaldfrjálst og opið öllum!
Dagskrá
Smiðjur víðsvegar um Flateyri
25.–27. júní
– Vegglist
– Leiklist
– Náttúrunytjar
Skráning og nánari upplýsingar um smiðjur er að finna á heimasíðu hátíðarinnar
https://www.blidan.is
Lokahóf Blíðunnar
28. júní
Götuveislan – Flateyrarfjör í minningargarðinum
kl. 13:00–16:00
Sýningar og uppákomur tengdar smiðjunum verða hluti af dagskrá Götuveislunnar á Flateyri
Vagninn
kl. 16:00–18:00
Þegar líður á daginn færir hátíðin sig yfir á Vagninn!
– Vegglistaverkið vígt
– Plan Ö þeytir skífum
– Hátíðinni formlega slitið
Sjáumst á Blíðunni!
Nánari upplýsingar veitir:
Margeir Haraldsson Arndal
Verkefnastjóri Blíðunnar
margeir@lydflat.is