Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Barnamenningarhátíðin Púkinn: Dungeons & Dragons upplifun

16. september kl. 13:00-15:00

Dungeons & Dragons upplifun í félagsmiðstöðinni Djúpinu.

Dvergarnir í járnnámunni í Stokton þurfa nauðsynlega á aðstoð að halda og það vill svo til að hópur svaðilfara er staddur í grennd.

Munu hetjurnar leysa ráðgátuna eða verða þau fórnarlömb óvættsins sem dvelur í djúpinu?

Dungeons and Dragons (5. útgáfu) ævintýri fyrir nýjar persónur. Styrkt af #Westfjordsminiaturephotography