Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Barnamenningarhátíðin Púkinn: Abbababb í þrjúbíó

16. september kl. 15:00-17:00

Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu. Þau þurfa að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

VerkVest býður vestfirskum börnum á stórskemmtilega mynd í Ísafjarðarbíói og Skjaldborgarbíói.

Hér má sjá brot úr myndinni: https://youtu.be/egKcxKJF7Po