Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ari Eldjárn á Vagninum

17. júlí kl. 21:30

Ari Eldjárn, elsku karlinn er á leiðinni á Vagninn sinn.
Ari með uppistand á Vagninum. Hann ætlar að segja okkur vestfjarða brandara, hefðbundna brandara og mikið af bröndurum að sunnan.
Ari hefur stundað gamanmál í mörg ár og er einn okkar fremsti.

Tökum vel á móti Ara Eldjárn 17. júlí.

Miðaverð 4.990 kr. forsala auglýst síðar

Facebook-viðburður