Upplýsingar um verð
aðgangur ókeypis
Hátíðaforsýning á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu, sem verður frumsýnd í vikunni á eftir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Bergsveins Birgissonar og var tekin að miklu leyti í Árneshreppi. Leikstjóri er Ása Helga Hjörleifsdóttir, en með aðalhlutverkin fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir, Aníta Briem og Björn Thors. Það eru Zik Zak kvikmyndir og Árneshreppur sem bjóða íbúum Árneshrepps og gestum á sýninguna. Húsið opnar kl. 19:30.