Upplýsingar um verð
3500
Það er blásið til tónlistarveislu á lokahátíð Við Djúpið. Fram koma listamenn hátíðarinnar í fjölbreyttri dagskrá sem spannar breytt bil tónlistarögunnar. Tríó eftir Daníel Bjarnason, glænýtt stykki fyrir píanó eftir Ellis Ludwig-Leone og La Follia í útsetningu Michi Wiancko er meðal þess sem boðið er upp á.