Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gallerý Grásteinn

21. júní - 2. ágúst

Upplýsingar um verð

500

Gallerý Grásteinn verður með opið á milli kl. 13-16 alla þriðjudaga í sumar frá 21. júní til 2. ágúst.

Gallerýið er nýlega opnað og algjörlega einstakt gallerý á Þingeyri. Þessi nýi krói í listagallerý Vestfjarða nefnist Gallerý Grásteinn enda til húsa í Grásteini á Þingeyri við Aðalstræti 23.

Þetta nýja sýningarrými er um margt mjög sérstakt þar sem sýnd eru verk einstakra listahjóna á Þingeyri. Þeirra Guðmundu Jónu Jónsdóttur og Gunnars Guðmundssonar frá Hofi Dýrafirði.

Frekari upplýsingar um gallerýið er að finna á Facebook síðu þess: https://www.facebook.com/Grásteins-gallerý-111361950320050/

GPS punktar

N65° 52' 40.964" W23° 29' 41.886"

Staðsetning

Aðalstræti 23, Þingeyri