Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Galdrafár á Ströndum

19.-21. apríl

Galdrafár á Ströndum er metnaðarfull menningar- og listahátíð með fræði- og listafólki frá fjölmörgum löndum. Meginþemað eru galdrar og fornnorræn menning. Listamenn hvaðanæva að koma að þessu verkefni og fá gesti til að taka þátt í víkingaþorpi, vinnustofum, heimsækja Galdrasýningu og læra um sögu galdra, hlusta á dáleiðandi tónlist og sækja fræðslur um hina ýmsu fornnorrænu siði sem tóku þátt í að skapa hið yfirnáttúrulega ívaf sem gerir Ísland svo heillandi og vafið dulúð.

GPS punktar

N65° 42' 23.384" W21° 39' 54.739"

Staðsetning

Galdrasýningin á Hólmavík

Sími