Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Frá Finnlandi

19. júní kl. 20:00-21:30

Upplýsingar um verð

3500

Listamenn hátíðarinnar með Helgu Karen og Tuomas Toivonen í broddi fylkingar flytja fjölbreytta tónlist frá Finnlandi. Á efnisskránni eru meðal annars strengjatríó eftir Jean Sibelius en hann á einnig sönglög á dagskránni, píanótríó og sellóverk eftir Kaija Saariaho, verk fyrir bassaklarinett og selló eftir Kimmo Hakkola auk þess sem kantele eignast nýja vini. Fram koma Decoda, Antigone, Liam Battle, Hildigunnur Einarsdóttir, Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir, Tuomas Tuoivonen og Helga Karen.

GPS punktar

N66° 4' 25.063" W23° 6' 58.721"

Staðsetning

Austurvegur 11