Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Decoda: Mozart og Messiaen

18. júní kl. 20:00-21:30

Upplýsingar um verð

3500

Kammerhópurinn Decoda hefur verið viðloðandi tónlistarhátíðina síðan árið 2011 og mætt til leiks í mismunandi myndum. Nú sækir hátíðina heim kvartett skipaður strengjum og klarinetti. Á tónleikum í Hömrum hlómar tónlist tveggja meistara, þeirra Mozarts og Messiean. Frábær kammertónlist í flutningi tónlistarfólks sem elskar að spila saman.

GPS punktar

N66° 4' 25.063" W23° 6' 58.721"

Staðsetning

Austurvegur 11