Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dalbæjarleikar

2.- 3. ágúst
Um verslunarmannahelgina verður skemmtidagskrá með leikjum og þrautum fyrir alla fjölskylduna í og við Dalbæ á Snæfjallaströnd
Laugardagur 2. ágúst
12-13 Súpa í Dalbæ
13 Sýning opnuð um Ungmennafélagið Djúpverja
13-14 Leikir og þrautir á útisvæði í anda Ungmennafélagsins Djúpverja
14-17 Kaffihlaðborð
18-20 Sameiginlegt grill - allir koma með eigin mat og drykk
Gísli Jens mætir með gítarinn og tekur nokkur lög
20-23 Fjölskylduskemmtun í Dalbæ
Sunnudagur 3. ágúst
12-13 Súpa í Dalbæ
13-14 Gönguferð fram að Gunnarsvörðufossi
14-17 Kaffihlaðborð
Ókeypis er inn á viðburði en súpuhlaðborð kostar kr. 2500, kaffihlaðborð kr. 3000, kr. 1500 f. börn og ungmenni 6-13 ára. Rabarabaragrautur er ókeypis en frjáls framlög. Öll innkoma fer í viðhald á Dalbæ.

GPS punktar

N66° 6' 3.306" W22° 34' 19.799"

Staðsetning

Dalbær Snæfjallaströnd

Sími