Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Act alone einstök listahátíð á Suðureyri

6.- 9. ágúst

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 6. - 9. ágúst 2025. Hátt í 30 einstakir viðburðir og ókeypis á allt.

Eitthvað fyrir öll leiksýningar, tónleikar, myndlistarsýning, vegleg barnadagskrá og grímusmiðja. Dagskrá á actalone.net 

Langferðabifreið Actsins gengur daglega í einleikjaþorpinu millum Ísafjarðar og Suðureyrar.

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða & Ísafjarðarbær styrkja Act alone. 

Staðsetning

Suðureyri

Sími