Fara í efni
Námskeið

Námskeið

Matsjáin er samstarfsverkefni smáframleiðenda matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Hérna má finna meiri upplýsingar um verkefnið.