Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vestfjarðaleiðin

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið sem verður til við opnun Dýrarfjarðarganga

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið sem verður til við opnun Dýrarfjarðarganga, þegar heilsárssamgöngur verða möguleiki með tengingu norður og suðursvæðis á Vestfjörðum. Áætlun opnun leiðarinnar er í haust en við hvetjum Íslendinga til að taka forskot á sæluna og ferðast Vestfjarðaleiðina í sumar. 

Vestfjarðaleiðin snýst ekki um að keyra Vestfjarðahring á sem skemmstum tíma, heldur að stoppa, njóta og upplifa.