Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Justice League frumsýnd 17. nóvember

Ofurhetjumyndin Justice League verður frumsýnd á Íslandi þann 17. nóvember n.k.
Myndskot úr trailer Justice League
Myndskot úr trailer Justice League

Ofurhetjumyndin Justice League verður frumsýnd á Íslandi þann 17. nóvember n.k. Hluti myndarinnar var tekinn upp á Vestfjörðum eða nánar tiltekið í Djúpavík. Þá breyttist minnsta sveitarfélag landsins í miðstöð stórstjarna með þyrlum, hjólhýsum og mannmergð. 

Það verður gaman að fylgjast með hversu mikið verður hægt að sjá af Vestfjörðum í myndinni en núþegar hafa verið birt nokkur skot í auglýsinginum fyrir myndina.