Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

maí 2020

Náttúruhlaupahelgi

30. maí - 1. jún
Við hlaupum saman, bætum hlaupatækni okkar og njótum náttúrunnar.

jún 2020

Náttúruhlaupahelgi

30. maí - 1. jún
Við hlaupum saman, bætum hlaupatækni okkar og njótum náttúrunnar.

Gísli á Uppsölum

4. jún
Áhrifamikil leiksýning um Gísla á Uppsölum

Svavar Knútur í Haukadal

10. jún
Tónleikar með hinum einlæga stuðbolta Svavari Knúti

Gísli á Uppsölum

11. jún
Áhrifamikil leiksýning um einbúann Gísla á Uppsölum.

Kynning á harðfiskverkun

15. jún - 10. ágú
Breiðadalsfiskur kynnir harðfiskverkun skref fyrir skref. Allir fá harðfisk að smakka og lítinn gjafapakka ásamt kvöldkaffi hjá Kaffi Sól.

Gamla Bókabúðin

16. jún - 11. ágú
Langafasonur stofnanda verslunarinnar mun leiða fólk um húsið og segja sögu fjölskyldunnar og verslunarinnar.

Snjóflóðaganga

17. jún - 12. ágú
Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðum í snjóflóðinu 1995 eða 2020 leiðir göngu um Flateyri og segir frá björgunaraðgerðum og snjóflóðasögu Flateyrar.

Gísli á Uppsölum

18. jún
Áhrifamikil leiksýning um einbúann Gísla á Uppsölum.

Teflt við Flateyringa

18. jún - 13. ágú
Skák áhugamenn á Flateyri taka vel á móti þér og tilbúnir að tefla við jafn byrjendur sem og atvinnumenn.

Jóga-retreat í Holti, Önundarfirði

19.-21. jún
Við ætlum að iðka jóga saman, fagna sumarsólstöðum og borða hollan mat.

Barsvar á Vagninum

19. jún - 14. ágú
Mátaðu gáfur þínar við Flateyringa með því að etja kappi við þá á barsvari.

Kvöld með listamanni á Vagninum

20. jún - 15. ágú
Gamlar hetjur í bland við landsþekkta listamenn stíga á hið sögufræga svið Vagnisins öll laugardagskvöld í sumar.

Önfirskur ljóðalestur

21. jún - 9. ágú
Lesin verða upp ljóð eftir Önfirðinga í bland við önnur merk ljóðskáld á meðan gesir gæða sér á kaffibolla.

Gísli á Uppsölum

25. jún
Áhrifamikil leiksýning um einbúann Gísla á Uppsölum.

Listamaðurinn með barnshjartað

28. jún
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

Listamaðurinn með barnshjartað

29. jún
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

Listamaðurinn með barnshjartað

30. jún
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

júl 2020

Kynning á harðfiskverkun

15. jún - 10. ágú
Breiðadalsfiskur kynnir harðfiskverkun skref fyrir skref. Allir fá harðfisk að smakka og lítinn gjafapakka ásamt kvöldkaffi hjá Kaffi Sól.

Gamla Bókabúðin

16. jún - 11. ágú
Langafasonur stofnanda verslunarinnar mun leiða fólk um húsið og segja sögu fjölskyldunnar og verslunarinnar.

Snjóflóðaganga

17. jún - 12. ágú
Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðum í snjóflóðinu 1995 eða 2020 leiðir göngu um Flateyri og segir frá björgunaraðgerðum og snjóflóðasögu Flateyrar.

Teflt við Flateyringa

18. jún - 13. ágú
Skák áhugamenn á Flateyri taka vel á móti þér og tilbúnir að tefla við jafn byrjendur sem og atvinnumenn.

Barsvar á Vagninum

19. jún - 14. ágú
Mátaðu gáfur þínar við Flateyringa með því að etja kappi við þá á barsvari.

Kvöld með listamanni á Vagninum

20. jún - 15. ágú
Gamlar hetjur í bland við landsþekkta listamenn stíga á hið sögufræga svið Vagnisins öll laugardagskvöld í sumar.

Önfirskur ljóðalestur

21. jún - 9. ágú
Lesin verða upp ljóð eftir Önfirðinga í bland við önnur merk ljóðskáld á meðan gesir gæða sér á kaffibolla.

Listamaðurinn með barnshjartað

1. júl
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

Listamaðurinn með barnshjartað

2. júl
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

Listamaðurinn með barnshjartað

3. júl
Listamaðurinn með barnshjartað sýndur í eigin veröld.

Dýrafjarðardagar

3.- 5. júl
Bæjarhátíð með ýmsum uppákomum frá föstudegi til sunnudags. Súpa í garði, grillveisla, hoppukastalar, sölutjöld, skemmtanir og tónleikar.

Náttúrubarnahátíð á Ströndum

10.-12. júl
Langar þig að komast í betri tengsl við þitt innra náttúrubarn?

Tónlistarhátíð í Dalbæ

12. júl
Kira Kira, Framfari. Teitur Magnússon, Hermigervill og Arnbjörg Kristín.

Hlaupahátíð á Vestfjörðum

16.-19. júl
Ein alsherjar hlaupa- og hjólahátíð þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi

Ögurball 2020

18. júl
Ögurball 2020 verður Ögurfestival!

Tálknafjör

23.-26. júl
Gleði glaumur gaman á Tálknafjöri 2020

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgi

31. júl - 3. ágú
Gönguhátíðin í Súðavík með fjölbreyttum göngum og skemmtun.

Skjaldborg

31. júl - 3. ágú
Dagana 31. júlí - 3. ágúst verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin á Patreksfirði.

ágú 2020

Kynning á harðfiskverkun

15. jún - 10. ágú
Breiðadalsfiskur kynnir harðfiskverkun skref fyrir skref. Allir fá harðfisk að smakka og lítinn gjafapakka ásamt kvöldkaffi hjá Kaffi Sól.

Gamla Bókabúðin

16. jún - 11. ágú
Langafasonur stofnanda verslunarinnar mun leiða fólk um húsið og segja sögu fjölskyldunnar og verslunarinnar.

Snjóflóðaganga

17. jún - 12. ágú
Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðum í snjóflóðinu 1995 eða 2020 leiðir göngu um Flateyri og segir frá björgunaraðgerðum og snjóflóðasögu Flateyrar.

Teflt við Flateyringa

18. jún - 13. ágú
Skák áhugamenn á Flateyri taka vel á móti þér og tilbúnir að tefla við jafn byrjendur sem og atvinnumenn.

Barsvar á Vagninum

19. jún - 14. ágú
Mátaðu gáfur þínar við Flateyringa með því að etja kappi við þá á barsvari.

Kvöld með listamanni á Vagninum

20. jún - 15. ágú
Gamlar hetjur í bland við landsþekkta listamenn stíga á hið sögufræga svið Vagnisins öll laugardagskvöld í sumar.

Önfirskur ljóðalestur

21. jún - 9. ágú
Lesin verða upp ljóð eftir Önfirðinga í bland við önnur merk ljóðskáld á meðan gesir gæða sér á kaffibolla.

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgi

31. júl - 3. ágú
Gönguhátíðin í Súðavík með fjölbreyttum göngum og skemmtun.

Skjaldborg

31. júl - 3. ágú
Dagana 31. júlí - 3. ágúst verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin á Patreksfirði.

Tungumálatöfrar - íslenskunámskeið fyrir 5 - 11 ára krakka

3.- 8. ágú
Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið með listsköpun og leik fyrir 5 - 11 ára krakka

Act alone

6.- 8. ágú
Leiklistarhátíðin ACT ALONE er haldin árlega í sjávarþorpinu Suðureyri aðra helgina í ágúst.

Gamanmyndahátíð Flateyrar

13.-16. ágú
Gamanmyndahátíð Flateyrar er án efa fyndnasta kvikmyndahátíð Íslands og þó víðar væri leitað. Hátíðin verður haldin í fjórða skiptið dagana13-16 ágúst árið 2020.

Blús milli fjalls og fjöru

28.-30. ágú
Blúshátíð á Patreksfirði sem hefur verið haldin árlega frá 2012

Sæunnarsund

29. ágú
Viltu feta í "klaufspor" kýrinnar Sæunnar sem synti frá Flateyri yfir í Valþjófsdal?

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-8060
  • travel(at)westfjords.is