Bolafjall
Stutt verkefnalýsing: Heildarskipulagning Bolafjalls sem áfangastaðar
Helstu verkþættir: Bæta öryggi og setja upp fleiri skilti. Bæta veginn upp á Bolafjall til þess að geta opnað hann fyrr og lokað honum seinna.
Markmið verkefnisins:
- Öryggissjónarmið
- Náttúruvernd
- Heilsársferðaþjónusta
Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Bolungarvíkurkaupstaður, bæjarstjóri.
Ósvör og fjaran
Stutt verkefnalýsing: Uppbygging bættrar aðstöðu við áfangastaðinn Ósvör og tengingu hans yfir í fjöruna með áherslu á öryggi gesta.
Helstu verkþættir: Gera göngustíg frá Bolungarvík yfir í Ósvör
Markmið:
- Öryggissjónarmið
- Náttúruvernd,
- Heilsársferðaþjónusta
- Þétting gönguleiða.
Umsjónaraðili: Bolungarvíkurkaupstaður, bæjarstjóri og byggingarfulltrúi.
Vatnsnes
Stutt verkefnalýsing: Söguskilti nálægt Vatnsnesi, þar sem forðum stóð bær landnámskonunnar Þuríðar sundafyllis.
Markmið verkefnis: Nýr áningar- eða áfangastaður.